
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#88 - Afsakið hlé-ið
•
Tveir á toppnum
Endurkoman mikla eftir tveggja vikna havarí. Hjartastopp í eldhúsinu. Bandaríkjaferð. Andlát Gene Hackman og Michelle Trachtenberg. Hvað erum við að horfa á? Pólitísk áhrif Tveggja á toppnum og Óskarsspáin 2025 með óvæntu lokainnslagi.