
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#89 - Óskarsverðlaunin 2025
•
Tveir á toppnum
Yfirferð yfir Óskarinn 2025. Hvað kom á óvart? Hvað ekki? Er blockbusterinn í útrýmingarhættu? Mickey 17 og Captain America: New Brave World, svo fátt eitt sé nefnt.