Tveir á toppnum

#89 - Óskarsverðlaunin 2025

Tveir á toppnum

Yfirferð yfir Óskarinn 2025. Hvað kom á óvart? Hvað ekki? Er blockbusterinn í útrýmingarhættu? Mickey 17 og Captain America: New Brave World, svo fátt eitt sé nefnt.