Tveir á toppnum

#90 - Mickey 17

Tveir á toppnum

Valur Gunnarsson og Birgir Olgeirsson ræða Mickey 17 eftir Bong Joon-ho í þaula. Alvöru umræður, á dýptinni. En fyrst: Á hvað eru menn að horfa á? Talið berst svo að Óskarnum, hinum víðfræga Óskarstjékka og fleiru.