Tveir á toppnum

#92 - Val Kilmer og uppbót og upprifjun á þættinum sem hvarf

Tveir á toppnum

Smá yfirferð yfir þáttinn sem glataðist. Allskonar: Severance, Reacher, Daredevil osfrv. Hvíl í friði Val Kilmer. Hver var maðurinn? Yfirferð og meira til.