Tveir á toppnum

#93 - Táraflóð og Minecraft-tryllingur

Tveir á toppnum

Oddur og Tóti skila nýjum þætti allt of seint en bæta það upp með heilum 84 mínútum þar sem þeir rekja hversdagslegar raunir sínar, halda áfram að minnast Vals Kilmer. Oddur kveður einnig upp sinn Minecraft dóm og Tóti hágrætur yfir lokaþætti 1923 og nýjustu niðurlægingu Mickey Rourke.