Tveir á toppnum

#103 - Sjálfstæðar konur og sumarstreymið 2025

Tveir á toppnum

Gestalaus yfirferð með frjálsri aðferð yfir myndir með sjálfstæðum konum í aðalhlutverki í tilefni dagsins og svo jú allt það sem við erum að horfa á. HBO Max til Íslands eftir smá og ýmislegt fleira.