
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#104 - 28 Years Later
•
Tveir á toppnum
Flosi Þorgeirsson draugur fortíðar og hin draughrædda Aníta Guðlaug, dýnamíska dúóið frá helvíti fer út um víðan völl og um allar áttir í fjörugri greiningu á nýjustu uppvakningamynd Danny Boyle.