Tveir á toppnum

#104 - 28 Years Later

Tveir á toppnum

Flosi Þorgeirsson draugur fortíðar og hin draughrædda Aníta Guðlaug, dýnamíska dúóið frá helvíti fer út um víðan völl og um allar áttir í fjörugri greiningu á nýjustu uppvakningamynd Danny Boyle.