Tveir á toppnum

#106 - Superman

Tveir á toppnum

Nýjasta ofurhetjumynd James Gunn og DC ofurhetjuheimsins um stærstu ofurhetju í heimi er mætt í kvikmyndahús. Geir Finnsson hleypur í skarðið fyrir Tóta.