Tveir á toppnum

#107 - Risaeðlur, björn og ástareyjan

Tveir á toppnum

Tóti kemur aftur úr sumarfríi! Förum yfir víðan völl með frjálsri aðferð. Jurassic World: Rebirth, Love Island, The Bear, Ironheart, meira af Superman og margt, margt, margt fleira.