Tveir á toppnum

#109 - Happy Gilmore 2

Tveir á toppnum

Helsti sérfræðingur landsins í Adam Sandler, sá sem skrifaði lokaritgerð um hana og ræddi í þætti #12 - Jón Þór Stefánsson mætir og kryfur framhaldið sem er loksins komið 29 árum síðar.