
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#110 - Naked Gun húmorinn virkar
•
Tveir á toppnum
Í fjarveru Odds kemst Tóti að því að húmor virkar. Bæði í bíó og lífinu þótt hann og gesturinn Sveinn Waage týni fljótt aðalefninu, The Naked Gun, í stjórnlausum kjaftavaðli að hætti X-kynslóðarinnar.