
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#111 - Aðsóknarmestu myndir ársins á Íslandi
•
Tveir á toppnum
Oddur mætir aftur úr sumarfríi! Förum yfir víðan völl, gestalausir að þessu sinni. Hlustendabréf, Verbrechen im Visier, hin hörmulega War of the Worlds, aðsóknarmestu myndir ársins á Íslandi, Alien: Earth, Naked Gun, Weapons og margt margt fleira.