Tveir á toppnum

#111 - Aðsóknarmestu myndir ársins á Íslandi

Tveir á toppnum

Oddur mætir aftur úr sumarfríi! Förum yfir víðan völl, gestalausir að þessu sinni. Hlustendabréf, Verbrechen im Visier, hin hörmulega War of the Worlds, aðsóknarmestu myndir ársins á Íslandi, Alien: Earth, Naked Gun, Weapons og margt margt fleira.