
Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#112 - 2EXTRA - Love Island UK sería 12
•
Tveir á toppnum
Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttakona mætir og kryfur til hlýtar einu rosalegustu bresku Love Island seríu seinni ára. Mætti síðast í þætti #36 þar sem hún krufði All Stars seríuna. Harmleikur Harrisons og Harry og MIKLU FLEIRA.