Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#118 - Stöðutékk
•
Tveir á toppnum
Ómarkvisst stöðutékk, Slow Hourses, House of Guinness, Alien Earth, One Battle After Another, hvað er í vatninu hjá Leonardo DiCaprio, töfralæknir og norska konungsfjölskyldan, fótaaðgerð og ýmislegt fleira.