Tveir á toppnum
Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu. „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“ - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com.
Tveir á toppnum
#119 - One Battle After Another
•
Tveir á toppnum
Ekkert annað kemst að en að kryfja myndina sem allir eru að tala um. Tóta tekst að vísu að troða inn Law and Order tilvísun, en ekki hvað. Sérstakur gestur: Arnar Már Eyfells, framleiðandi hjá Ketchup Creative.