Tveir á toppnum

#121 - Monster: The Ed Gein Story

Tveir á toppnum

Missterkar skoðanir á seríu sem hefur fengið misjafna dóma. Sérstakur gestur: Kristel Dögg Vilhjálmsdóttir. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf er að nefna Tvo á toppnum.