Tveir á toppnum

#125 - House of Dynamite

Tveir á toppnum

Alþjóðastjórnmálafræðingur mætir í hús til að ræða mynd Kathryn Bigelow á Netflix um eldflaugina yfirvofandi. Ræðum ýmislegt fleira: Nýjan rafmagnsbíl Tóta, hrekkjavökurifrildi, sjónvarpsgláp Tóta og margt, margt, margt fleira. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf að gera er að nefna Tvo á toppnum.