Tveir á toppnum

#126 - Frankenstein

Tveir á toppnum

Nýjasta afurð Guillermo Del Toro rædd í þaula. Fyrst aðeins yfir vettling dagsins. Sérstakur gestur: Stefán Atli Sigtryggsson kvikmyndagerðarmaður í Svíþjóð OG kvikmyndafræðingur. Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf að gera er að nefna Tvo á toppnum.