Tveir á toppnum

#130 - Sprettkeppni Odds og Tóta 2025 ft. Bíóblaður

Tveir á toppnum

Hafsteinn Sæmundsson hlaðvarpsstjórnandi og höfundur bíóspurningaspilsins Bíóblaðurs mætir og spyr Tvo á toppnum spjörunum úr. Fyrst aðeins um gláp núlíðandi stundar, að lokum um einu tvær myndir ársins sem Hafsteini fannst eitthvað varið í. Mynd tengist efni þáttar beint.

-----

Tveir á toppnum eru í samstarfi við Regus og Aðalskoðun sem býður hlustendum 20 prósent afslátt af skoðun, eina sem þarf að gera er að nefna Tvo á toppnum