Uppsveitakastið
Spjall og hugleiðingar um menn og málefni í uppsveitum Árnessýslu
Podcasting since 2024 • 56 episodes
Uppsveitakastið
Latest Episodes
Tveir á tali - Við hvorn annan
Tveir á tali, þeir Jónas Yngvi og Árni Þór, spjalla um desember, jólin, hefðir og allt sem tengist jólunum...og þeim sjálfum. Pínulítið sjálfhverfur þáttur þar sem farið er um víðan völl. - Valið á uppsveitamanni ársins er í gangi og nokkrar ti...
•
Season 5
•
Episode 56
•
1:10:27
Guðmundur skólastjóri
Guðmundur Finnbogason, skólastjóri Þjórsárskóla, mætti í létt spjall. Við spjölluðum um daginn og veginn, skátastarf, náttúruna, æskuna, menntamál, eldamennsku og margt fleira. Guðmundur hefur komið víða við og segir frá sér og sínum verkum í þ...
•
Season 2
•
Episode 55
•
1:05:18
Tveir á tali á Sæsabar
Tveir á tali, þeir Jónas Yngvi og Árni Þór, brugðu sér af bæ og kíktu inn á Sæsabar. Auðvitað var talað við Sæsa sjálfan, eða Sævald Þór Eyþórsson, um barinn og lífið og tilveruna. Eins fengum við annan góðan gest en Sigurður Emil Pálsson, eða ...
•
Season 2
•
Episode 54
•
1:02:05
Sylvía Karen Heimisdóttir - Sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps
Hver er Sylvía Karen Heimisdóttir, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps? Hún kom í spjall í Uppsveitakastið. Við ræddum um æskuna á Selfossi, nám, störf, fjölskylduna og áhugamál. Það var gaman að kynnast konunni bak við titilinn í skemmtil...
•
Season 2
•
Episode 53
•
56:30
Tveir á tali - Björgunarsveitin Eyvindur, Einar og Tobias
Tveir á tali, þeir Jónas og Árni, fengu góða gesti í þáttinn. Einar Hjörleifsson og Tobias Ölvisson frá Björgunarfélaginu Eyvindi kíktu til okkar og sögðu okkur frá starfinu og Eyvindi. Tveir hressir strákar sem brenna fyrir því að láta gott af...
•
Season 2
•
Episode 52
•
1:09:19