Uppsveitakastið

Tveir á tali - Upp í sveit

Jónas Season 1 Episode 30

Eins og okkar er vísa þá eru tveir á tali að spjalla um allt sem gerist í uppsveitunum og við vitum af. Ástráður Unnar Sigurðsson kom og sagði okkur frá sumarhátíðinni í Skeiða- og Gnúpverjahrepp en hún kallast Upp í sveit. Ljóst er að dagskráin verður fjölbreytt og eins og fyrri ár gaman að taka þátt. Hvað þar gerist kemur í ljós við hlustun á þáttinn nú eða með því að mæta og upplifa.

Tveir á tali eru Jónas Yngvi Ásgrímsson og Árni Þór Hilmarsson.

People on this episode