Uppsveitakastið

Magnús Bjarki - Björgunarsveitin Ingunn

Jónas Season 1 Episode 31

Á Laugarvatni er árlega haldið hlaup sem kallast Gullspretturinn. Í ár er það haldið þann 14.06. Magnús Bjarki Snæbjörnsson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni, kom og kynnti þennan viðburð fyrir mér. Eins sagði Magnús frá fjölbreyttu starfi sveitarinnar og var þar greinilega nóg um að vera. Ég hvet alla sem hlusta til að kíkja á Gullsprettinn og sjá keppendur hlaupa þennan hring um Laugarvatn, nú eða jafnvel að taka þátt.

People on this episode