Uppsveitakastið

Hallbera Gunnarsdóttir

Jónas Season 1 Episode 32

Hallbera Gunnarsdóttir er kennari, söngvari, útivistafrömuður og helling fleira. Hvað kom til að ákveðið var að sofa í tjaldi allan ársins hring? Af hverju eru haldnir tónleikar úti á Laugarvatninu sjálfu? 

Hallbera kíkti í spjall til okkar í Tveir á tali og fór yfir lífshlaupið og hvernig hægt er að hafa gaman að einföldu hlutunum. 

Minnum líka á tónleikana á Laugarvatni þann 27.06.2025

People on this episode