
Uppsveitakastið
Spjall og hugleiðingar um menn og málefni í uppsveitum Árnessýslu
Uppsveitakastið
Einar Gíslason, Kjarnholtum
•
Jónas
•
Season 1
•
Episode 34
Ég skrapp í heimsókn til Einars í Kjarnholtum og spjallaði við hann um lífið og tilveruna. Hvernig var að alast upp í Biskupstungum, skólagönguna, mannlífið og fleira. Um leið og við nutum útsýnis yfir sveitina spjölluðum við um daginn og veginn, gamla tíma og nýja. Góð heimsókn og fræðandi.