Uppsveitakastið

Tveir á tali - Sumarspjall

Jónas Season 1 Episode 35

Tveir á tali, þeir Jónas Yngvi og Árni Þór, fara yfir það helsta sem er um að vera í uppsveitunum þennan mánuðinn. Skoðum dagskrána á útihátíðinni Flúðir um versló og þar verður nóg um að vera, Umferðarhornið er á sínum stað. Leikhópurinn Lotta fær glimrandi umsögn.

People on this episode