Uppsveitakastið

Pálmi Gunnarsson

Jónas Season 2 Episode 36

Í dag fagnar Uppsveitakastið árs afmæli en þann 22.07.2024 kom fyrsti þátturinn út. 

Viðmælandi dagsins er hinn góðkunni Pálmi Gunnarsson bassaleikari og söngvari. Við ræddum saman um náttúruna, silunga, sjónvarpsþætti, bækur og margt fleira. Eins var spjallað um tónlistina og helstu áhrifavalda. 

Pálmi hefur frá mörgu skemmtilegu að segja. Við ræddum um verndun silunga og uppbyggingu veiðistaða. Pálmi hefur skrifað nokkrar bækur og við ræddum um þær og margt fleira.

Þetta var skemmtilegt spjall og gaman að fá að kynnast persónunni Pálma.  

People on this episode