Uppsveitakastið

Sólheimar í Grímsnesi

Jónas Season 2 Episode 37

Tveir á tali brugðu undir sig díselfætinum og fóru í heimsókn að Sólheimum í Grímsnesi. Þar tóku á móti okkur Kristín Björg Albertsdóttir, framkvæmdastjóri, og Kristófer Agnarsson listamaður. Þau fræddu okkur um fjölbreytta starfssemi Sólheima en þar má finna listasmiðjur, verslanir, kaffihús og margt fleira. Það var gaman að rölta um Sólheima og skoða þorpið. 

Á myndinni er Kristófer Agnarsson, listamaður.

People on this episode