
Uppsveitakastið
Spjall og hugleiðingar um menn og málefni í uppsveitum Árnessýslu
Uppsveitakastið
Hestakráin með nýja eigendur
•
Jónas
•
Season 2
•
Episode 38
Í vor keyptu þau Helgi Haukur Hauksson og Helga Margrét Friðriksdóttir Hestakránna. Í tilefni af því skrapp Uppsveitakastið í heimsókn og hitti Helgu. Það er mikið að gera hjá þeim en auk þess að reka Hestakránna reka þau einnig Þjóðveldisbæinn í Þjórsárdal auk þess að vera með útleigu á gistingu og að standa í flugningum. Það er bjart framundan hjá þessu unga fólki og spennandi tímar.