Uppsveitakastið

Grímsævintýri - Laufey Guðmundsdóttir

Jónas Season 2 Episode 39

Grímsævintýri er skemmtun sem haldin er í Grímsnes- og Grafningshrepp á hverju ári. Laufey Guðmundsdóttir kom í heimsókn og kynnti fyrir okkur hátíðina og eins Kvenfélag Grímsneshrepps sem stendur að Grímsævintýri. Tombólan er fastur liður en í ár verður hún 99 ára gömul. Það er mikið um að vera og kvenfélagið síungt og fjörugt. Við hvetjum alla til að kíka og skemmta sér og öðrum. 

People on this episode