Uppsveitakastið

Matthías Bjarnason - Sveitarfélagið Árnessýsla

Jónas Season 2 Episode 41

Matthías Bjarnason mætti til okkar til að tala um lokaverkefnið sitt í opinberri stjórnsýslu við Háskólann á Bifröst. Verkefnið heitir Sveitarfélagið Árnessýsla og í því er fjallað um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna í Árnessýslu, áskoranir og tækifæri sem slíkri sameiningu fylgir. Forvitnilegt verkefni þar sem ekki er leitast við að komast að einhverri niðurstöðu heldur að fjalla um verkefnið á sem víðustum grunni.

Eins fjöllum við um það sem er efst á baugi í uppsveitunum og við höfum fengið veður af.

People on this episode