
Uppsveitakastið
Spjall og hugleiðingar um menn og málefni í uppsveitum Árnessýslu
Uppsveitakastið
Karl Hallgrímsson
•
Jónas
•
Season 2
•
Episode 45
Karl Hallgrímsson er deildarstjóri í Reykholtsskóla í Bláskógabyggð. Hann er líka tónlistamaður. Hann tók sig til og fór í Háskóla Íslands til að læra um stjórnun menntastofnana og skrifaði ritgerðina "Röfl um mengi og magann á beljum".
Tveir á tali, þeir Jónas Yngvi og Árni Þór, vildu fræðast meira um ritgerðina og líka manninn og hann kom til okkar og sagði okkur frá sjálfum sér, tónlistinni, vinnunni og náminu.
Þetta varð hið skemmtilegasta spjall og fræðandi.