Uppsveitakastið

Tveir á tali á Sæsabar

Jónas Season 2 Episode 54

Tveir á tali, þeir Jónas Yngvi og Árni Þór, brugðu sér af bæ og kíktu inn á Sæsabar. Auðvitað var talað við Sæsa sjálfan, eða Sævald Þór Eyþórsson, um barinn og lífið og tilveruna. Eins fengum við annan góðan gest en Sigurður Emil Pálsson, eða bara Siggi,  sem vann Blítt og létt keppnina í ML kíkti við og tók lagið fyrir okkur. Ekki má gleyma að í lokin var sungum við jólalag þar sem þátturinn var tekinn upp í upphafi aðventu.