Skipulagt Chaos
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti.
Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Podcasting since 2024 • 79 episodes
Skipulagt Chaos
Latest Episodes
Glow up plan á nýju ári! 16 hlutir sem við ætlum að gera til að glow up á nýju ári.
Eftir mikið jólasukk, gleði og kósýheit er alltaf gott að komast aftur í rútínu, en þá er glow up plan algjört must! Hér eru nokkrir hlutir sem við ætlum að gera til að glow up á nýju ári <3 Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, B...
•
Episode 79
•
51:28
10 wholesome hlutir til að díla við jólastressið!
Jólastress á það til að gera vart við sig í aðventunni og gleymist þá stundum jólaandinn. En við erum hér með nokkur wholesome ráð til að díla við jólastressið og ná að njóta með uppáhalds fólkinu þínu <3 Þátturinn er ...
•
Episode 78
•
38:34
Uppbyggjandi hate comment með fullri virðingu
Tökum hér fyrir í þessum þætti nokkur vel valin og uppáhalds hate comment sem við höfum fengið síðustu misseri. Vonandi njótið þið jafnt mikið og við <3 Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, B-tan, Fler og Hairburst.
•
Episode 77
•
58:00
Verstu jólagjafir, gúrkusalsa, snoopy t-strengur og notaðar sokkabuxur.
Árlegi verstu jólagjafir þátturinn okkar er kominn! Takk fyrir að senda á okkur ykkar mjög svo skrautlegu og skemmtilegu jólagjafa sögur svo við hin getum haft gaman af <3 Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, B-tan, Hairburst og ...
•
Episode 76
•
1:09:49
Skipulögð chaos jól og við erum spenntar!
Við erum að skríða í jólaskapið og ákváðum því að skella í smá mini jólaþátt þar sem við förum yfir allskonar jólahefðir, jólagjafir og fleira sem við erum spenntar fyrir á komandi tímum xxÞátturinn er í boði: COSRX, B-tan, Hairburst, Tr...
•
Episode 75
•
44:35