Skipulagt Chaos
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti.
Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Podcasting since 2024 • 73 episodes
Skipulagt Chaos
Latest Episodes
Make up og beauty spjall! Þið vitið að við elskum að vera skvísur
Nú er komið að make up spjalli og að nýta okkur þekkinguna hennar Steinunnar á make upi. Hlustið vel því hér eruð þið klárlega að fara læra eitthvað nýtt!Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, HelloSunday, B-tan og Hairburst
•
Episode 73
•
54:21
Toxic wellness, keppnin að vera fullkomin, flottastur, heilbrigðust og í besta andlega forminu
Upplýsingaflæðið í dag er endalaust og oft erfitt að vita hvaða trend eða lífstíl maður á að vera lifa. Er þetta ekki bara orðið too much og kannski of mikið af hinu góða? Hvað finnst ykkur <3Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Hello...
•
Episode 72
•
55:54
Við elskum að eldast! Þrítugsaldurinn, botox, lífsreynslur og lífsráð
Í tilefni af því að Selma varð 30 ára nú á dögunum tókum við smá skemmtilegt spjall um þrítugsaldurinn, hvað við getum lært af tvítugsárunum og hvað gerir það að eldast svona skemmtilegt! Njótið xÞátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Hell...
•
Episode 71
•
1:05:01
Podcast parið Jóhann og Steinunn
Steinunn fékk skriðdýrafræðinginn Jóhann til sín í þátt en hann er sjálfur með podcast sem þau ræða aðeins ásamt því að svara spurningum um hvert annað. Við kynnumst þeim betur sem pari og einstaklingum á fyndinn hátt. Enjoy guys xÞáttur...
•
Episode 70
•
52:11
Uppáhalds quote, verstu manifestations, chaotic storytime
Loksins er Steinunn mætt aftur í studióið og í þessum þætti er farið yfir allskonar mikilvæg málefni með innblástur tekinn frá okkar heittelskaða miðli, Tiktok. Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Hairburst, HelloSunday, Btan og Bl...
•
Episode 69
•
1:12:16