.png)
Skipulagt Chaos
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti.
Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Podcasting since 2024 • 67 episodes
Skipulagt Chaos
Latest Episodes
Mjúka lífið, feminísk orka og sambönd
Í þessum þætti förum við yfir hvað "soft life" hugtakið þýðir, allskonar samböndsdínamík, feminíska orku og margt fleira <3 Þátturinn er í boði: Blush, Treehut, COSRX, Hello Sunday, B-tan og Hairburst.
•
Episode 67
•
53:11
.png)
Við elskum Dúlapíp.
Hver er Dúlapíp, hvað var Steinunn að gera á blogcentral, hvaða brúnkukrem elskum við, you name it við ræðum það í þessum þætti. Enjoy xxÞátturinn er í boði: B-tan, Hairburst, Hello Sunday, Blush, Treehut og COSRX
•
Episode 66
•
43:42
.png)
16 wholesome hlutir sem við gerum til að fylla okkar eigin bolla
Þáttur dagsins er innblástur frá tiktok trendinu "what I do to fill my own cup". Wholesome og ánægjulegir hlutir sem við gerum til að láta okkur líða aðeins betur í hversdagsleikanum. Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, Blush, Vilm...
•
Episode 65
•
39:55
.png)
Jákvæðni er ekki alltaf jákvæð. Hvað er toxic positivity?
Ræðum aðeins eitraða jákvæðni eða "toxic positivity" og hvað það nú þýðir. Minnum svo á eins og alltaf að taka lífinu ekki of alvarlega <3 Þátturinn er í boði: Hello Sunday, B tan, Hairburst, Vilma home, COSRX, Treehut og Blush&n...
•
Episode 64
•
58:19
.png)
Við manifestuðum okkar draumalíf and here's how.
Við erum miklir manifestation unnendur og elskum því fátt meira en að ræða um það í rauðan dauðann. Velkomin í casual þriðjudagsspjall um manifestation og lífið okkar í dag þökk sé því. Þátturinn er í boði: Hello Sunday, Hairburst, ...
•
Episode 63
•
58:42
.png)