
Skipulagt Chaos
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti.
Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Podcasting since 2024 • 61 episodes
Skipulagt Chaos
Latest Episodes
Við líðum engann rasisma og elskum náungann.
Smá spjall um hvað hefur verið að eiga sér stað í okkar samfélagi síðustu misseri og okkar skoðanir á þeim málum. Við tökum það fram hér og í þættinum sjálf að þetta eru okkar skoðanir og erum við ekki að troða neinu uppá neinn, eins og alltaf ...
•
Episode 61
•
35:21

Við tókum smá frí, but we are back b*tches!
Sumarfrí er í blóma og við erum það svo sannarlega líka, en nú tekur alvaran við og aðdáendurnir þurftu sitt efni þannig hér erum við. Njótið <3 Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, Blush, HelloSunday, Vilma Home, B-tan og Hairbu...
•
Episode 60
•
36:52

Selma er vatnsmelóna, Steinunn er lime, þegar stórt er spurt.
Selma og Steinunn eru miklir heimspekingar, eins og þið flest vitið by now, því er nýjasti þáttur alfarið mikilvægar spurningar um allt tengt lífinu, spurt af hvorri annarri. Njótið xxxÞátturinn er í boði: COSRX, Blush, Treehut, Vilma ho...
•
50:35

Þið spurðuð, við svöruðum. Vinkonudrama, datingdrama og weight loss tips.
Við elskum að fá sendar pælingar og spurningar frá ykkur og er því hér heill þáttur tileinkaður ykkar spurningum og reynum við að svara þeim sem best - minnum ykkur bara á að taka ekki öllu of alvarlega <3Þátturinn er í boði: COSRX, B...
•
Episode 58
•
1:06:26

Við erum fullkomnar (fyrir utan öll rauðu flöggin) - 6 rauð flögg sem við erum sjálfar með og hvernig hægt er að vinna í þeim.
Það er öllum til góðs að líta aðeins inná við og hugsa hvernig maður getur orðið betri en maður var í gær. Í þessum þætti fundum við 6 rauð flögg í okkur sjálfum og hvernig við getum reynt að bæta okkur. Þátturinn er í boði: COSRX, ...
•
Episode 57
•
46:32
