Skipulagt Chaos
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti.
Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Episodes
73 episodes
Make up og beauty spjall! Þið vitið að við elskum að vera skvísur
Nú er komið að make up spjalli og að nýta okkur þekkinguna hennar Steinunnar á make upi. Hlustið vel því hér eruð þið klárlega að fara læra eitthvað nýtt!Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, HelloSunday, B-tan og Hairburst
•
Episode 73
•
54:21
Toxic wellness, keppnin að vera fullkomin, flottastur, heilbrigðust og í besta andlega forminu
Upplýsingaflæðið í dag er endalaust og oft erfitt að vita hvaða trend eða lífstíl maður á að vera lifa. Er þetta ekki bara orðið too much og kannski of mikið af hinu góða? Hvað finnst ykkur <3Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Hello...
•
Episode 72
•
55:54
Við elskum að eldast! Þrítugsaldurinn, botox, lífsreynslur og lífsráð
Í tilefni af því að Selma varð 30 ára nú á dögunum tókum við smá skemmtilegt spjall um þrítugsaldurinn, hvað við getum lært af tvítugsárunum og hvað gerir það að eldast svona skemmtilegt! Njótið xÞátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Hell...
•
Episode 71
•
1:05:01
Podcast parið Jóhann og Steinunn
Steinunn fékk skriðdýrafræðinginn Jóhann til sín í þátt en hann er sjálfur með podcast sem þau ræða aðeins ásamt því að svara spurningum um hvert annað. Við kynnumst þeim betur sem pari og einstaklingum á fyndinn hátt. Enjoy guys xÞáttur...
•
Episode 70
•
52:11
Uppáhalds quote, verstu manifestations, chaotic storytime
Loksins er Steinunn mætt aftur í studióið og í þessum þætti er farið yfir allskonar mikilvæg málefni með innblástur tekinn frá okkar heittelskaða miðli, Tiktok. Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Hairburst, HelloSunday, Btan og Bl...
•
Episode 69
•
1:12:16
Sambandstips, grín og gaman með Axel og Selmu
Það er sérstakur VIP gestur í þessum þætti og er það að sjálfsögðu hann Axel, heittelskaði maðurinn hennar Selmu. Axel kemur sem gestur í annað skipti í podcastið og ræða þau saman allskonar málefni. Þátturinn er í boði: B-tan, Hair...
•
Episode 68
•
1:06:45
Mjúka lífið, feminísk orka og sambönd
Í þessum þætti förum við yfir hvað "soft life" hugtakið þýðir, allskonar samböndsdínamík, feminíska orku og margt fleira <3 Þátturinn er í boði: Blush, Treehut, COSRX, Hello Sunday, B-tan og Hairburst.
•
Episode 67
•
53:11
Við elskum Dúlapíp.
Hver er Dúlapíp, hvað var Steinunn að gera á blogcentral, hvaða brúnkukrem elskum við, you name it við ræðum það í þessum þætti. Enjoy xxÞátturinn er í boði: B-tan, Hairburst, Hello Sunday, Blush, Treehut og COSRX
•
Episode 66
•
43:42
16 wholesome hlutir sem við gerum til að fylla okkar eigin bolla
Þáttur dagsins er innblástur frá tiktok trendinu "what I do to fill my own cup". Wholesome og ánægjulegir hlutir sem við gerum til að láta okkur líða aðeins betur í hversdagsleikanum. Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, Blush, Vilm...
•
Episode 65
•
39:55
Jákvæðni er ekki alltaf jákvæð. Hvað er toxic positivity?
Ræðum aðeins eitraða jákvæðni eða "toxic positivity" og hvað það nú þýðir. Minnum svo á eins og alltaf að taka lífinu ekki of alvarlega <3 Þátturinn er í boði: Hello Sunday, B tan, Hairburst, Vilma home, COSRX, Treehut og Blush&n...
•
Episode 64
•
58:19
Við manifestuðum okkar draumalíf and here's how.
Við erum miklir manifestation unnendur og elskum því fátt meira en að ræða um það í rauðan dauðann. Velkomin í casual þriðjudagsspjall um manifestation og lífið okkar í dag þökk sé því. Þátturinn er í boði: Hello Sunday, Hairburst, ...
•
Episode 63
•
58:42
Rútína er okkar allra helsta glow up ráð and here's why.
Back to routine! .. eða er það ekki annars? Sumarið sem koma aldrei fer að klárast og allir að byrja skríða slowly aftur til vinnu eða þangað sem þeir eiga að vera. Hér ræðum við nokkur ráð sem við eigum upp í okkar ermum varðandi hvernig okkur...
•
Episode 62
•
54:30
Við líðum engann rasisma og elskum náungann.
Smá spjall um hvað hefur verið að eiga sér stað í okkar samfélagi síðustu misseri og okkar skoðanir á þeim málum. Við tökum það fram hér og í þættinum sjálf að þetta eru okkar skoðanir og erum við ekki að troða neinu uppá neinn, eins og alltaf ...
•
Episode 61
•
35:21
Við tókum smá frí, but we are back b*tches!
Sumarfrí er í blóma og við erum það svo sannarlega líka, en nú tekur alvaran við og aðdáendurnir þurftu sitt efni þannig hér erum við. Njótið <3 Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, Blush, HelloSunday, Vilma Home, B-tan og Hairbu...
•
Episode 60
•
36:52
Selma er vatnsmelóna, Steinunn er lime, þegar stórt er spurt.
Selma og Steinunn eru miklir heimspekingar, eins og þið flest vitið by now, því er nýjasti þáttur alfarið mikilvægar spurningar um allt tengt lífinu, spurt af hvorri annarri. Njótið xxxÞátturinn er í boði: COSRX, Blush, Treehut, Vilma ho...
•
50:35
Þið spurðuð, við svöruðum. Vinkonudrama, datingdrama og weight loss tips.
Við elskum að fá sendar pælingar og spurningar frá ykkur og er því hér heill þáttur tileinkaður ykkar spurningum og reynum við að svara þeim sem best - minnum ykkur bara á að taka ekki öllu of alvarlega <3Þátturinn er í boði: COSRX, B...
•
Episode 58
•
1:06:26
Við erum fullkomnar (fyrir utan öll rauðu flöggin) - 6 rauð flögg sem við erum sjálfar með og hvernig hægt er að vinna í þeim.
Það er öllum til góðs að líta aðeins inná við og hugsa hvernig maður getur orðið betri en maður var í gær. Í þessum þætti fundum við 6 rauð flögg í okkur sjálfum og hvernig við getum reynt að bæta okkur. Þátturinn er í boði: COSRX, ...
•
Episode 57
•
46:32
Skipulagt Chaos er 1 árs og rip margar heilasellur xoxo
Við viljum þakka okkur SJÁLFUM. Nei bara grín, en takk svo mikið, við erum super þakklátar með alla okkar hlustendur og takk fyrir að vera með þessu í okkur og að nenna hlusta á okkur í heilt ár <3 Þátturinn og við sjálfar at thi...
•
Episode 56
•
52:04
Linda Sæberg og spjall um feminíska vs karlæga orku, sjálfsvinnu og að kynnast sjálfum sér.
Svo yndislegur gestur í þætti dagsins, hún Linda Sæberg, sem hefur mikla lífsreynslu að baki, sem og skemmtilegar pælingar um lífið. Við mælum með <3 Þátturinn er í boði: COSRX, Blush, Vilma Home, Hello Sunday, Treehut, B-tan og ...
•
Episode 55
•
1:27:06
Sumar gellur eru sumargellur
Hver elskar ekki íslenskt sumar? Við ræddum aðeins ástæður okkar fyrir því hversu guðdómlegt íslenskt sumar er og afhverju ekkert jafnast á við það, sem og hvað við ætlum að gera á þessu sumri <3 Þátturinn er í boði: COSRX, B-TAN...
•
Episode 54
•
45:19
Þegar lífið fer ekki eins og við viljum, hvað gerum við þá?
Lífið er eins og það er og maður fær ekki allt sem maður vill og hver dagur er svo sannarlega ekki dans á rósum, en það sem við getum gert er að tækla það og halda áfram. Hvað gerum við þegar við mætum hindrunum og mótlæti í lífinu.
•
Episode 53
•
1:03:20
Q&A þáttur - Spurt og svarað með Selmu og Steinku xx
Let's gooo svörum ykkar spurningum sem komu á instagram og yap eins og alltaf í kringum það <3 Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, Vilma home, Bestseller og Blush
•
Episode 52
•
56:19
12 hlutir til að glow up á auðveldan hátt fyrir sumarið! Heilbrigð markmið og heilbrigður lífstíll.
Það er alltaf gott að taka smá summer glow up og resetta aðeins fyrir sumarið á alla vegu! Tune in í þennan þátt ef þú vilt tips hvernig þú getur skipulagt þitt summer glow up og endurnýjað þig fyrir sumarið <3 Þátturinn er í boð...
•
Episode 51
•
39:34
Ef Katy Perry er geimfari þá erum við forsetar
Yap þáttur um allskonar fréttir vestanhafs sem og fleira skemmtilegt. Njótið þáttarins og gleðilegt sumar xxÞátturinn er í boði: Vilma home, Blush, COSRX, Treehut og Bestseller
•
Episode 50
•
59:35
Fjármálatips frá tveimur skvísum sem eiga alls ekki að vera tala um fjármál, neglur eru your biggest investment.
Við skvísurnar erum sko alls ekki þekktar fyrir að vera fyrirmyndir í fjármálum og því alls engin ástæða til að taka okkur alvarlega í þessum þætti en njótið þó og vonandi lærið þið eitthvað eða hafið allavega gaman af <3 Þ...
•
Episode 49
•
1:04:18