Skipulagt Chaos

Er social media í raun toxic, eða erum við bara of viðkvæm?

Selma og Steinunn Episode 8

Í þessum þætti ræða Selma og Steinunn um samfélagsmiðla og alla þá vinkla sem þar fylgja. Eru samfélagsmiðlar í raun toxic fyrir okkur, eða erum við bara of viðkvæm og getum lært að breyta hugarfarinu á heilbrigðari hátt þegar þar að kemur. 

People on this episode