
Skipulagt Chaos
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti.
Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Skipulagt Chaos
16 hlutir sem við hefðum viljað læra miklu fyrr
Í þessum þætti ræða Selma og Steinunn um ákveðin gildi og hluti sem þær hefðu vilja læra eða temja sér fyrr en þær gerðu. Vonandi getur þessi þáttur hjálpað einhverjum sem tengir við það sem við ræðum xx
Þátturinn er í boði: Umami sushi, GeoSilica, Bestseller, Treehut, COSRX, Hugr, Blush