Skipulagt Chaos

Weight loss vegferð, binge eating og gym lífstíllinn, kröftugt viðtal við Önnu Jónu þjálfara

Selma og Steinunn Episode 42

Í þessum þætti spjöllum við við elsku Önnu Jónu þjálfara sem er algört yndi og ofurkona sem hjálpar ungum dömum að ná markmiðum sínum í ræktinni og lífinu. Við lærðum helling og vonum að þú gerir það líka kæri hlustandi <3 

Þátturinn er í boði: Blush, Bestseller, Hell Iced Coffee, Treehut og COSRX

People on this episode