Skipulagt Chaos

16 hlutir sem við gerum til að vera meira aðlaðandi í okkar eigin augum, hvað lætur okkur líða vel með okkur sjálfar.

Selma og Steinunn Episode 46

Skemmtilegur þáttur þar sem við skvísurnar ræðum nokkra hluti sem við gerum on the daily til að huga að því að vera meira "aðlaðandi" - fyrir okkur sjálfar fyrst og fremst, þið þekkið þetta <3 

Þátturinn er í boði: Treehut, COSRX, Blush og Bestseller

People on this episode