
Skipulagt Chaos
Velkomin í Skipulagt Chaos! Við erum Steinunn og Selma, nýlegar besties að skríða yfir tvítugsárin með mikla lífsreynslu á bakinu. Hér í Skipulagt Chaos ætlum við að fjalla um bæði allt og ekkert, en mun margt vera tengt sjálfsvinnu, sjálfsást og alltaf mjög stutt í húmorinn. Hér tökum við engu alvarlega og vonum að þið njótið. Disclaimer: Við getum ekki lofað að við náum að halda okkur 100% við efnið í hverjum þætti.
Fylgið okkur á instagram: @skipulagtchaos
Skipulagt Chaos
Selma er vatnsmelóna, Steinunn er lime, þegar stórt er spurt.
•
Selma og Steinunn
Selma og Steinunn eru miklir heimspekingar, eins og þið flest vitið by now, því er nýjasti þáttur alfarið mikilvægar spurningar um allt tengt lífinu, spurt af hvorri annarri. Njótið xxx
Þátturinn er í boði: COSRX, Blush, Treehut, Vilma home, Hairburst, HelloSunday og B-tan.