Skipulagt Chaos

Rútína er okkar allra helsta glow up ráð and here's why.

Selma og Steinunn Episode 62

Back to routine! .. eða er það ekki annars? Sumarið sem koma aldrei fer að klárast og allir að byrja skríða slowly aftur til vinnu eða þangað sem þeir eiga að vera. Hér ræðum við nokkur ráð sem við eigum upp í okkar ermum varðandi hvernig okkur finnst best að koma okkur í rútínu og afhverju okkur finnst rútína skipta máli. 

Þátturinn er í boði: Vilma home, Treehut, COSRX, Hello Sunday, B tan, Hairburst og Blush. 

People on this episode