Skipulagt Chaos

16 wholesome hlutir sem við gerum til að fylla okkar eigin bolla

Selma og Steinunn Episode 65

Þáttur dagsins er innblástur frá tiktok trendinu "what I do to fill my own cup". Wholesome og ánægjulegir hlutir sem við gerum til að láta okkur líða aðeins betur í hversdagsleikanum. 

Þátturinn er í boði: COSRX, Treehut, Blush, Vilma home, Hello Sunday, B-tan og Hairburst 

People on this episode