Skipulagt Chaos

Sambandstips, grín og gaman með Axel og Selmu

Selma og Steinunn Episode 68

Það er sérstakur VIP gestur í þessum þætti og er það að sjálfsögðu hann Axel, heittelskaði maðurinn hennar Selmu. Axel kemur sem gestur í annað skipti í podcastið og ræða þau saman allskonar málefni. 

Þátturinn er í boði: B-tan, Hairburst, Hello Sunday, COSRX, Blush og Treehut

People on this episode