Skipulagt Chaos

18 ráð til að rífa sig uppúr vetrar lægðinni + heittelskaður gestur

Selma og Steinunn Episode 74

Thelma, systir Selmu er heiðursgestur þáttarins í dag og tökum við gott spjall um okkar allra bestu ráð við vetrar lægðinni og hvað við gerum til að láta okkur líða aðeins betur. Njótið í botn xx

Þátturinn er í boði Treehut, COSRX, HelloSunday, B-tan og Hairburst