Á ég að hend'enni?

12. Guðsríki er að velja sér góða leikfélaga

Á ég að hend'enni?

Steinunn syngur Disney lög með börnunum sínum því henni misfórst að kenna börnum sínum íslensku jólalögin þegar hún bjó í Bandaríkjunum. Hversu mikilvægt er að eiga góða leikfélaga? Er það himnaríki þegar maður á slíkan? Halldóra var alveg frjáls til að gerast poppari á meðan að í ljós kemur að Steinunn þorði alls ekki að leggja slíkt fyrir sig.