Since
Stéttir Landsins Artwork
Episodes
14

Stéttir Landsins

Hvað gera leikarar á virkum dögum? Hvernig er stemningin í vinnunni hjá útfararstjóra? Fyrir hverja er ljósmæðranám? Get ég orðið atvinnudansari eftir þrítugt? Er hagfræði hin döpru vísindi?

Við skyggnumst inn í hin ýmsu störf Íslendinga og fáum að vita hvernig blákaldur veruleikinn lítur út.

Samstarfsaðili þáttarins:
🔍Alfreð & Giggó
---

📅Miðvikudagar
🎵Elephant - Tame Impala
🎙️Hinrik Wöhler & Ólafur Jóhann Þórbergs

Apple Podcasts Spotify Amazon Music RSS Feed