Stéttir Landsins

#1 - Leikari - Aron Már Ólafsson

Stéttarfélagið

Leikarinn litríki, Aron Már Ólafsson, ræðir við okkur um leikarastarfið. 
Aron lauk leiklistarnámi á sex árum og má segja að hann sé sprenglærður leikari fyrir vikið. Við ræðum við hann um skrautlegan námsferil, framandi listgjörninga og hápunkt ferilsins þegar hann fékk sinn eigin bílstjóra og trailer á setti.

📷@aronmola
🎵Elephant - Tame Impala
🎙️Hinrik Wöhler & Ólafur Jóhann Þórbergs