Stéttir Landsins

#4 - Grínisti - Bolli Már Bjarnason

Stéttarfélagið

Grínistinn glæsilegi, Bolli Már Bjarnason, er mörgum kostum gæddur. Það er ávallt stutt í grínið hjá kauða og einnig er hann með silkimjúka útvarpsrödd. Það liggur beinast við hjá Bolla að starfa við uppistand og vera í morgunútvarpi allra landsmanna.

Það var farið yfir víðan völl í þættinum, stóra stökkið þegar Bolli ákvað að snúa sér alfarið að uppistandinu, hvernig það er að vera í 20 klukkustundir á viku í útvarpi og drauma í dagskrárgerð í sjónvarpi.

📷@bollimar
🎵Elephant - Tame Impala
🎙️Hinrik Wöhler & Ólafur Jóhann Þórbergs